Útgáfuhóf Draugsól: „Nú liggja tættar líkamsleifar hans undir rústum hins svarta turns“
05.05.2018
Bókin Draugsól er komin út, en hún er fjórða bókin í Þriggja heima sögu. Fyrri bækurnar, Hrafnsauga, Draumsverð og Ormstunga, hlutu frábærar viðtökur og fyrir þá fyrstu fengu höfundarnir, Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson, meðal annars Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana. Vetur er skollinn á. Langt í norðri berjast Janarnir f yrir lífi sínu – hreindýrahjarðirnar týndar og vistir á þrotum. Í austri skelfur Lesa meira