fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Jófríður er tónlistarmaður ársins: Verðlaunaafhending Reykjavík Grapevine í kvöld

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðlaunaafhending á tónlistarverðlaunum Reykjavík Grapevine fer fram í kvöld kl. 20 á skemmtistaðnum Húrra. Jófríður Ákadóttir fær verðlaun sem listamaður árins, en Hatari fá verðlaun fyrir lifandi flutning.

Verðlaunin voru kunngjörð í Reykjavík Grapevine í dag og eru sigurvegarar eftirfarandi:

● Listamaður ársins: Jófríður Ákadóttir

● Hljómsveit ársins: Hatari

● Plata ársins: Two trains, Högni Egilsson

● Lag ársins: Joey Cypher með Joey Christ

● Vonarstjörnur (shout out): Alvia og Bára Gísladóttir

● Minningarverðlaun: Subterranean

● Tónlistarmaður sem vert er að fylgjast með: EinarIndra

● Þið ættuð að hafa heyrt þetta: Sólveig Matthildur

● Vinsælasta bandið: Hórmónar

Reykjavík Grapevine afhendir á hverju ári tónlistarverðlaun yfir það sem blaðinu og álitsgjöfum þess hefur þótt standa upp úr á árinu. Blaðið fékk þriggja manna dómnefnd til þess að aðstoða sig við valið, en í dómnefndinni voru þau Andrea Jónsdóttir, útvarpskona og rokkgoðsögn, Egill Tómasson, tónlistargúrú og starfsmaður Iceland Airwaves, og Cheryl K. Ang hjá ÚTÓN.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum