fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Bush gerir upp Íraksstríðið í málverkum

Málar olíumyndir af hermennum sem særðust í innrásinni

Kristján Guðjónsson
Sunnudaginn 12. mars 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í upphafi mars var opnaði George W. Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, málverkasýningu á forsetabókasafninu Háskólanum Í Dallas í Texas. Sýningin nefnist Portraits of courage – A commander in chief‘s tribute to america‘s warriors og gefur þar að líta 66 olíumálverk, andlitsmyndir af hermönnum sem særðust í Íraksstríðinu. 4491 bandarískur hermaður lést í stríðinu en hundruðir þúsunda Íraka hafa látist vegna átaka sem hafa logað allt frá því að forsetinn fyrirskipaði innrás í landið árið 2003.

Málverk forsetans verður einnig hægt að nálgast í bók sem er gefin út samhliða sýningunni, en þar segir Bush enn fremur persónulegar sögur hermannanna sem hann málaði.

Bush hóf að mála eftir að forsetatíð hans lauk árið 2008 og hélt sína fyrstu málverkasýningu árið 2013, en þá sýndi hann andlitsmyndir ýmsum leiðtogum ríkja heims sem hann hitti á meðan hann gegndi embætti forseta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum