fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Fyrsta transmanneskjan sem hefur setið á Alþingi fann ástina

Fókus
Þriðjudaginn 10. desember 2019 15:00

Alþingi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin bandaríska Andie Fontaine markaði tímamót árið 2007 þegar hún var fyrsti innflytjandinn til að taka sæti á Alþingi. Í fyrrasumar kom hún út úr skápnum sem transkona og tilkynnti að kynleiðréttingarferli hennar væri að hefjast. Hún var þá fyrsta transmanneskjan til að hafa setið á Alþingi. Hún skilgreinir sig einnig sem kynsegin manneskju, eða non-binary og notar því fornöfnin hún eða hán (she/they).

Sjá einnig: Fyrsti innflytjandinn á þingi verður jafn framt sá fyrsti trans og kynsegin

Andie hefur nú fundið ástina og greinir frá því á Facebook.

„Ef þú varst að reyna að ná mig síðastliðna viku þá var ég í burtu því ég var að eyða tíma með þessari yndislegu og ótrúlegu konu, sem hefur sýnt mér ást og góðvild sem ég vissi ekki að væri til. Ástin verður sterkari og dýpri með hverjum degi og mér finnst ég í alvöru vera heppnasta stúlkan í heiminum. Það er ekkert sem ég hlakka til meira en þegar við munum, mjög fljótlega, búa til heimili og líf saman, hlið við hlið. Ég er svo sannarlega blessuð og virkilega spennt að vera eiginkona hennar,“ skrifar Andie á Facebook.

Sú heppna heitir Ada Putnam og býr í New York samkvæmt Facebook.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Í gær

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni
Fókus
Fyrir 3 dögum

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts