

Hvað færðu þér í bragðaref?

Birna Kristín Kristjánsdóttir
Afrekskona í frjálsum íþróttum
„Oreo, jarðarber og Snickers.“

Sara Rut Sigurðardóttir
The Gettu betur-queen of FG
„Jarðarber, Oreo og smartískurl.“

Valdimar Matthíasson
Landsliðsmaður í Gerplu
„Kökudeig, Daim, smartískurl og lúxusdýfu.“

Anna Sóley Stefánsdóttir
Ísbúðarafgreiðslukona
„Jarðarber, hockey-púlver og piparfylltar lakkrísreimar.“