fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fókus

Hvað segir pabbi?

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Laugardaginn 24. febrúar 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, hefur í nógu að snúast þessi misserin. Hann þótti sýna stjörnuleik í Risaeðlunum. Þá leikur Gói eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Lof mér að falla, en næst verður hægt að sjá hann í sýningunni Slá í gegn. En hvað segir pabbi um þennan upptekna mann, en faðir Góa er séra Karl Sigurbjörnsson biskup.

„Gói hefur alltaf verið einstakur gleðigjafi og góður drengur. Glaðsinna og ljúfur húmoristi, hreinn og beinn, heiðarlegur og samviskusamur. Ótrúlega vinnusamur og vandvirkur í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur. Frjór og skapandi listamaður. Hann hefur miklu að miðla og á afar gott með að vinna með fólki. Hann er frábær kokkur og örlátur gestgjafi. Það hefur verið mikil gleði að fylgjast með því hvað hann sinnir vel fjölskyldunni sinni í öllum sínum miklu önnum. Ég er og hef alltaf verið mikið stoltur af honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 5 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna