fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

Barist í hringnum

Miss Universe-stelpurnar boxa

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 26. ágúst 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stúlkurnar sem keppa í Miss Universe Iceland hittast af og til og gera eitthvað skemmtilegt saman til að hrista hópinn saman og kynnast betur. Nýlega fóru þær í Hnefaleikastöðina og kynntu sér boxið.

Það var enginn byrjandabragur hjá Dagbjörtu Rúriksdóttur.
Blá í boxi Það var enginn byrjandabragur hjá Dagbjörtu Rúriksdóttur.
Hulda Margrét Sigurðardóttir barði púðann.
Boxað af krafti Hulda Margrét Sigurðardóttir barði púðann.

Stúlkurnar lærðu byrjendahandtökin í boxinu og brugðu tvær þeirra, Arna Ýr og Enza Marey, sér í hringinn. Í hita leiksins varð kappið mikið, en sem betur fer meiddist nú engin.

Manuela Ósk Harðardóttir, annar eigenda Miss Universe Iceland, brá á leik og stillti sér upp með boxhanska fyrir framan plakat af Mike Tyson. Frægt var hér um árið, nánar tiltekið árið 2002, þegar Manuela var í verslunarferð í New York með móður sinni til að kaupa kjól fyrir fegurðarsamkeppnir sem Manuela tók þátt í það ár. Í ferðinni hittu þær Mike Tyson sem gaf Manuelu fagurrauðan kjól. Manuela var kjörin Ungfrú Reykjavík og Ungfrú Ísland árið 2002.

Manuela Ósk Harðardóttir, annar eigenda Miss Universe Iceland, stillir sér upp fyrir framan plakat af Mike Tyson.
Manuela og Tyson Manuela Ósk Harðardóttir, annar eigenda Miss Universe Iceland, stillir sér upp fyrir framan plakat af Mike Tyson.
Helena Hrönn Haraldsdóttir lætur púðann vita hver ræður.
Púðinn fær að finna fyrir því Helena Hrönn Haraldsdóttir lætur púðann vita hver ræður.
Lilja Dís Kristjánsdóttir býr sig undir að láta boxpúðann hafa það.
Setur sig í stellingar Lilja Dís Kristjánsdóttir býr sig undir að láta boxpúðann hafa það.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins