fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

Salka Sól og Arnar trúlofuð

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 25. ágúst 2017 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Salka Sól Eyfeld, útvarpskona og söngkona í hljómsveitinni Amabadama, tilkynnti um trúlofun sína og rapparans Arnars Freys Frostasonar úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur. Hamingjuóskunum rignir nú inn á Facebook síðu Sölku.

Í Twitter færslu segir Salka að Arnar hafi beðið hennar. „Þessi spurði hvort ég vildi verða eiginkonan hans og ég sagði „hell yeah bruh““.

Turtildúfurnar kynntust á tónleikum fyrir tveimur árum síðan. Í viðtali við Vísi fyrr í sumar sagði Arnar að Salka hefði breytt honum mikið. Hann hafi verið lokaður og nokkuð þungur í skapi. Lífsgleðin og lætin í Sölku hafi smitast í hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins