fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fókus

Það þarf róttækar breytingar

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 30. júlí 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bryndís Schram er í viðtali í helgarblaði DV. Þar ræðir hún meðal annars um pólitík og þjóðfélagsástand og segir: „Margar þjóðir hafa þurft að byggja þjóðfélag sitt upp á nýtt, eftir að hafa tapað stríði. Hrunið var okkar þjóðarósigur. Okkur hefur ekki tekist að læra af þeirri reynslu. Þess vegna búa nú tvær þjóðir í landinu, þrátt fyrir hagsæld í góðæri. Við erum orðin að ójafnaðarþjóðfélagi, sem fær ekki staðist til frambúðar. Pólitík dagsins snýst um óbreytt ástand. Það gengur ekki. Það þarf róttækar breytingar. Við þurfum að byrja upp á nýtt. Ástandið núna er eins lognið á undan storminum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar