fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fókus

Mila Kunis og Ashton Kutcher eiga von á barni

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 16. júní 2016 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnuhjónin Mila Kunis og Ashton Kutcher eiga von á sínu öðru barni. Þetta staðfesti fjölmiðlafulltrúi þeirra í gærkvöldi.

Hjónin kynntust þegar þau léku saman í þáttaröðinni That ´70s Show árið 1998. Þau fóru þó ekki að slá sér saman í raunveruleikanum fyrr en nokkrum árum síðar eða árið 2012. Parið gifti sig árið 2015 en þau eiga saman dótturina Wyatt Isabelle sem er 20 mánaða.

Eftir að stúlkan kom í heiminn sagði Kunis í samtali við spjallþáttastjórnandann James Corden að hún hefði notið þess í botn að vera ófrísk og móðurhlutverkið væri stórkostlegt.

Fyrr á árinu greindi Kunis jafnframt frá því að þau hjónin væru að reyna að eignast annað barn. Þar sagði hún sömuleiðis frá því að kynlífið þeirra væri magnað. EKki kemur fram í tilkynningu hjónanna hvenær von er á krílinu í heiminn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“