fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fókus

Egill vill fá áfengi í matvörubúðir: „Eini maðurinn sem ég þekki og vill þetta ekki er Samfylkingarrasshaus úr Hafnarfirði“

Gerði sína eigin skoðanakönnun á Twitter

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. febrúar 2016 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einkaþjálfarinn og fjölmiðlamaðurinn Egill Einarsson segist vart hafa trúað sínum eigin augum þegar hann opnaði Fréttablaðið í gær. Rak hann augun í frétt þar sem greint var frá niðurstöðum skoðanakönnunar um vilja almennings að fá áfengi í matvöruverslanir.

„Gat það verið að meirihluti fólks vildi ekki sjá áfengi í matvöruverslunum? Hvaða fólk er þetta? Eini maðurinn sem ég þekki sem vill þetta ekki er Ófeigur félagi minn og það er samfylkingarrasshaus úr Hafnarfirði. Öllum öðrum líst mjög vel á þetta. Ég ákvað því bara að keyra í mína eigin könnun á Twitter,“ segir Egill á Facebook-síðu sinni en umræddur Ófeigur sem Egill vísar til er Ófeigur Friðriksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði.

Egill segir að niðurstaða könnunarinnar sem hann framkvæmdi á Twitter hafi verið skýr.

„Fréttablaðið náði í 801 manns og alls tóku 90 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Hjá mér tóku 1446 manns þátt. Og niðurstöðurnar voru eins og ég bjóst við. Ég vissi að Fréttablaðið hafi verið að plata mann eitthvað í gær,“ segir Egill en niðurstöðurnar má sjá hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinkonurnar gerðu skelfileg mistök í hópspjalli

Vinkonurnar gerðu skelfileg mistök í hópspjalli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mistök að veita Britney frelsi, segir geðlæknir – „Hún er stjórnlaus“

Mistök að veita Britney frelsi, segir geðlæknir – „Hún er stjórnlaus“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu