fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026

Ritstjóri selur útsýnisíbúðina

Erla Hlynsdóttir
Laugardaginn 23. maí 2020 20:22

Íbúðin er ákaflega smekklega innréttuð hjá ritstjóranum. Mynd/Eignamiðlun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Trausti Reynisson, annar ritstjóri Stundarinnar, hefur sett útsýnisíbúð sína í Vesturbænum á sölu. Hann er einhleypur tveggja barna faðir og hefur hann iðulega gengið að heiman á skristofu Stundarinnar í Austurstræti

Stundin hefur verið sigursæl þegar kemur að verðlaunum Blaðamannafélags Íslands og hlaut fyrr á árinu tvenn verðlaun, annars vegar í í flokknum umfjöllun ársins vegna greina um hamfarahlýnun og hins vegar í flokknum rannsóknarblaðamennska ársins ásamt Kveik á RÚV fyrir umfjöllun um Samherjaskjölin. 

Guðdómlegt er að horfa á sólarlagið úr eldhúsinu eða stofunni. Mynd/Eignamiðlun

Íbúðin er á 2. hæð að Vesturgötu 73, 101 Reykjavík,  og er ásett verð kr. 58.900.000.

Leikskóli er við bakgarð fjölbýlishússins og Vesturbæjarskóli í göngufæri. Íbúðin er hins vegar líka fullkomin fyrir piparsveina enda stutt að í mannlífið úti á Granda, í miðbæinn, auk þess sem Domino´s, Jógastúdío og sólbaðsstofa eru nánast í næsta húsi. 

Eldhúsið er fallegt og stílhreint. Mynd/Eignamiðlun

Eignamiðlun hefur milligöngu um söluna og hér má nálgast allar frekari upplýsingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Lærdómur sögunnar

Björn Jón skrifar: Lærdómur sögunnar
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingar rífast við fólk frá Venesúela um ástandið – „Ekkert gæti verið verra en það sem við höfum gengið í gegnum“

Íslendingar rífast við fólk frá Venesúela um ástandið – „Ekkert gæti verið verra en það sem við höfum gengið í gegnum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kvartaði yfir mismunun og stjórnarskrárbrotum í heilbrigðiskerfinu

Kvartaði yfir mismunun og stjórnarskrárbrotum í heilbrigðiskerfinu