fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fókus

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 6. maí 2025 09:29

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Rihanna og rapparinn A$AP Rocky eiga von á sínu þriðja barni.

Parið greindi frá gleðitíðindunum eins og það gerir best, óvænt og á stórum viðburði.

Rihanna frumsýndi síðast óléttukúluna á Ofurskálinni, en hún var að sjá um atriðið í hálfleik. Í þetta sinn gerði hún það fyrir stærsta tískuviðburð heims, Met Gala.

Ljósmyndarinn Miles Digges birti mynd af stjörnunni á samfélagsmiðlum, stuttu áður að hún gekk niður rauða dregilinn.

Myndina má sjá hér að neðan, smelltu hér ef hún birtist ekki eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Miles Diggs (@diggzy)

Síðan gekk stjarnan niður rauða dregilinn á Met Gala ásamt rapparanum.

Rihanan glæsileg í gær. Mynd/Getty Images

Rihanna og A$AP eiga fyrir synina RZA, fæddur í maí 2022, og Riot, fæddur ágúst 2023.

Rihanna og A$AP Rocky. Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þurfti að vera fljótur að hugsa þegar nær nakin Bianca Censori birtist óvænt fyrir aftan hann

Þurfti að vera fljótur að hugsa þegar nær nakin Bianca Censori birtist óvænt fyrir aftan hann
Fókus
Í gær

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“