fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
Fókus

VÆB tíunda atriðið á laugardag

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 16. maí 2025 08:46

VÆB taka þátt fyrir hönd Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bræðurnir í VÆB verða tíunda atriðið á svið í Eurovision á laugardag. Á undan þeim eru Austurríki sem níunda atriðið og Lettland fylgir í kjölfar VÆB.

Svona var frammistaða hópsins í fyrri undankeppninni á þriðjudag.

Kyle Alessandro frá Noregi opnar keppnina með lagi sínu Lighter og albanski dúettinn Shkodra Elektronike lokar kvöldinu með laginu Zjerm. 

Á seinna undanúrslitakvöldinu í gær tryggðu bæði Danir og Finnar sér farseðil í úrslitin á laugardaginn en á þriðjudaginn varð ljóst að Ísland, Svíþjóð og Noregur yrðu einnig með í úrslitunum. Allar Norðurlandaþjóðirnar taka þátt í ár, sem hefur ekki gerst síðan árið 2014. Keppnin fór þá fram í Danmörku, Pollapönk tók þátt fyrir hönd Íslands og Conchita bar sigur úr býtum fyrir hönd Austurríkis með lagið Rise Like A Phoenix.

Lögin á laugardag eru 26 og röðin er eftirfarandi:

  1. Noregur | Kyle Alessandro – Lighter
  2. Lúxemborg | Laura Thorn – La Poupée Monte Le Son
  3. Eistland| Tommy Cash – Espresso Macchiato
  4. Ísrael | Yuval Raphael – New Day Will Rise
  5. Litháen| Katarsis – Tavo Akys
  6. Spánn | Melody – ESA DIVA
  7. Úkraína | Ziferblat – Bird of Pray
  8. Bretland | Remember Monday – What The Hell Just Happened?
  9. Austurríki | JJ – Wasted Love
  10. Ísland | VÆB – RÓA
  11. Lettland | Tautumeitas – Bur Man Laimi
  12. Holland | Claude – C’est La Vie
  13. Finnland | Erika Vikman – ICH KOMME
  14. Ítalía| Lucio Corsi | Volevo Essere Un Duro
  15. Pólland | Justyna Steczkowska – GAJA
  16. Þýskaland| Abor & Tynna – Baller
  17. Grrikkland | Klavdia – Asteromáta
  18. Armenía | PARG – SURVIVOR
  19. Sviss | Zoë Më – Voyage
  20. Malta | Miriana Conte – SERVING
  21. Portúgal | NAPA – Deslocado
  22. Danmörk | Sissal – Hallucination
  23. Svíþjóð | KAJ – Bara Bada Bastu
  24. Frakkland | Louane – maman
  25. San Marinó | Gabry Ponte – Tutta L’Italia
  26. Albanía | Shkodra Elektronike – Zjerm
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sean Penn kom með kalt svar eftir að Madonna kallaði hann stóru ástina í lífi sínu – Aðdáendur slegnir yfir útliti leikarans

Sean Penn kom með kalt svar eftir að Madonna kallaði hann stóru ástina í lífi sínu – Aðdáendur slegnir yfir útliti leikarans
Fókus
Í gær

Óhugnanlegar nýjar upplýsingar um „freak-off“ kynlífspartýin hans Diddy – „Ég var niðurlægð, þetta var ógeðslegt“

Óhugnanlegar nýjar upplýsingar um „freak-off“ kynlífspartýin hans Diddy – „Ég var niðurlægð, þetta var ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tárvot Cassie Ventura lýsti því fyrir dómi hvernig Sean „Diddy“ Combs barði hana og niðurlægði

Tárvot Cassie Ventura lýsti því fyrir dómi hvernig Sean „Diddy“ Combs barði hana og niðurlægði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hætti að borða þetta í 40 daga og léttist um 14 kíló

Hætti að borða þetta í 40 daga og léttist um 14 kíló
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir frægu sexburunum? – Fjölskyldan splundruð og ásakanir um ofbeldi

Manst þú eftir frægu sexburunum? – Fjölskyldan splundruð og ásakanir um ofbeldi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áströlsk samfélagsmiðlastjarna fór í Bónus – „Í Ástralíu hefði þetta kostað um 8500 krónur“

Áströlsk samfélagsmiðlastjarna fór í Bónus – „Í Ástralíu hefði þetta kostað um 8500 krónur“