

Nostalgía er orð sem við notum gjarnan til að tákna söknuð til liðinna tíma. Það er ýmislegt sem getur vakið slíka tilfinningu með okkur. Stundum eru það lög sem voru vinsæl þegar við vorum yngri og bárum minni ábyrgð, kvikmyndir sem við sáum á mikilvægum mótunartíma eða jafnvel staðir sem við bjuggum á eða heimsóttum sem börn þegar lífði var einfalt, tíminn leið hægar og frítíminn ekki eins dýrmæt auðlind og hann seinna varð.
Það getur stundum verið gaman að líta til baka og leyfa sér að sakna. Það gerðu íslenskir netverjar á Reddit á dögunum. Þar spurði einn um matvörur sem hættar eru í framleiðslu en fólk saknar. Ekki stóð á svörum.
Hér eru nokkrar matvörur sem voru nefndar til sögunnar.














Vantar eitthvað á listann kæri lesandi? Hvaða matvöru saknar þú mest?