fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Fókus
Laugardaginn 8. nóvember 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nostalgía er orð sem við notum gjarnan til að tákna söknuð til liðinna tíma. Það er ýmislegt sem getur vakið slíka tilfinningu með okkur. Stundum eru það lög sem voru vinsæl þegar við vorum yngri og bárum minni ábyrgð, kvikmyndir sem við sáum á mikilvægum mótunartíma eða jafnvel staðir sem við bjuggum á eða heimsóttum sem börn þegar lífði var einfalt, tíminn leið hægar og frítíminn ekki eins dýrmæt auðlind og hann seinna varð.

Það getur stundum verið gaman að líta til baka og leyfa sér að sakna. Það gerðu íslenskir netverjar á Reddit á dögunum. Þar spurði einn um matvörur sem hættar eru í framleiðslu en fólk saknar. Ekki stóð á svörum.

Hér eru nokkrar matvörur sem voru nefndar til sögunnar.

Svali

Piparpúkar

Íslensk nostalgía

Skólajógúrt með súkkulaði og lakkrís

Blár ópal

Tomma og Jenna svalarnir

Frissi fríski

Krembrauð

Leppin

Garpur

Smellur jógúrt

Beikonbugður

Nammið í litlu grænu pokunum

Kattatungur

Fresca

Súperdós af kók

Vantar eitthvað á listann kæri lesandi? Hvaða matvöru saknar þú mest?

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“