fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fókus

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Fókus
Föstudaginn 7. nóvember 2025 13:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðamaður sló á létta strengi og birti myndband af heimsókn sinni að skoða Skógafoss.

Konan var vel klædd og í regnslá og skildi ekkert í öðrum ferðamanni á svæðinu sem var í stuttbuxum og hlýrabol.

„Hvernig???? Það var mjög kalt,“ sagði hún með myndbandinu sem hefur vakið athygli. Sjá það hér að neðan.

@dashhhhok like…how????? it was really cold 🥶 #iceland #foss #fyi #icelandadventure ♬ Jet2 Advert – ✈️A7-BBH | MAN 🇬🇧

Einn netverji sagðist hafa gert svipað við heimsókn sína til landsins. „Ég tók einu sinni mynd af mér í stuttbuxum liggjandi á handklæði á svartri strönd á Íslandi (nei, ekki Reynisfjöru) bara upp á gamanið og til að geta sagt fólki frá frábæra sumarfríinu mínu á Íslandi,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Í gær

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld