fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fókus

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 4. nóvember 2025 08:34

Jonathan bailey. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímaritið People hefur valið kynþokkafyllsta karlmann heims árið 2025. Leikarinn Jonathan Bailey hreppti titilinn í ár.

Margir þekkja hann úr kvikmyndinni Wicked sem kom út í fyrra og þáttunum Bridgerton.

Jonathan Bailey PEOPLE'S SEXIEST MAN ALIVE cover

Bailey fæddist árið 1988 í Oxfordshire, Englandi. Hann byrjaði að geta sér gott orð í leikhúsi áður en hann færði sig á stóra skjáinn.

Leikarinn heldur einkalífinu utan sviðsljóssins en samkvæmt nýjustu fregnum er hann einhleypur. Hann var þó í sambandi með „indælum karlmanni“ árið 2023 en virðist því vera lokið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum
Fókus
Í gær

Big Bang Theory stjarna birti sjaldséða fjölskyldumynd

Big Bang Theory stjarna birti sjaldséða fjölskyldumynd
Fókus
Í gær

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador