

„Ég hef farið í þrjár fegrunaraðgerðir og þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra,“ sagði hún í myndbandi á TikTok.

Netverjar giskuðu og höfðu sumir rétt fyrir sér. Simone staðfesti að hún hefur gengist undir brjóstastækkun, en flestir vissu það nú þegar, en hinar tvær aðgerðirnar voru eyrnasneplaaðgerð og augnlokaaðgerð.
