fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
Fókus

Popptaktar hjartakrúsarans vekja athygli netverja

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 22. maí 2025 10:33

Tom Cruise

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af leikaranum Tom Cruise, fór eins og eldur í sinu á meðal netverja. Ástæðan er þó ekki hæfileikar hans á leiklistarsviðinu eða áhættuatriði, heldur aðferð hans við að borða poppkorn.

Í myndbandinu má sjá Cruise kasta poppkorni upp í munninn á sér þar sem hann var viðstaddur sýningu á nýjustu mynd sinni, Mission: Impossible – Fallout, í BFI IMAX í London 11. maí.

Cruise fjallaði síðar um myndbandið þegar hann kom fram í Pat McAfee Show með Darius Butler miðvikudaginn 21. maí.

„Ég hef aldrei séð neinn borða popp svona,“ sagði Butler við Cruise. „Ertu í raun að borða popp eða er þetta einhver leikaraskapur? Ég verð að vita það.“

„Maður, ég er að borða popp,“ svaraði Cruise og hló. „Þeir vita þegar ég fer á þessar kvikmyndir sem horfi á, ég borða popp. Ég borða venjulega tvo stóra poka á meðan á sýningu stendur.“

Í kynningarmyndbandi árið 2023 á blaðamannafundi fyrir sjöundu Mission: Impossible kvikmyndina, Mission: Impossible – Dead Reckoning Part 1, lýsti Cruise því yfir: „Ég elska poppið mitt. Kvikmyndir. Poppkorn,“ á meðan hann borðaði úr stórri fötu af poppi.

Mission: Impossible – The Final Reckoning er áttunda kvikmyndin í seríunni og er komin í sýningar hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þrjú atriði sem þykja eðlileg hér en furðuleg víða annars staðar – Guðni bara Guðni

Þrjú atriði sem þykja eðlileg hér en furðuleg víða annars staðar – Guðni bara Guðni
Fókus
Í gær

„Refsarinn“ lýsir kynlífspartíum Diddy – Leiðbeindi honum hvernig hann átti að bera sig að með Cassie

„Refsarinn“ lýsir kynlífspartíum Diddy – Leiðbeindi honum hvernig hann átti að bera sig að með Cassie
Fókus
Í gær

George Wendt er látinn – Lék Norm í Staupasteini

George Wendt er látinn – Lék Norm í Staupasteini
Fókus
Í gær

Bjarnheiður svarar Jónasi Sen fullum hálsi og segir hann „baðaðan í snobbi þess, sem telur sig hærra settan“

Bjarnheiður svarar Jónasi Sen fullum hálsi og segir hann „baðaðan í snobbi þess, sem telur sig hærra settan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rosaleg breyting á Kris Jenner: Virðist hafa yngst um meira en 20 ár

Rosaleg breyting á Kris Jenner: Virðist hafa yngst um meira en 20 ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýjar myndir af stjörnunni hneyksla: Aðdáendur í áfalli og vinir hennar sagðir mjög áhyggjufullir

Nýjar myndir af stjörnunni hneyksla: Aðdáendur í áfalli og vinir hennar sagðir mjög áhyggjufullir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar 30 ára fjölskylduleyndarmál – Erfitt „að vita að ég hafi lifað í lygi alla mína ævi“

Afhjúpar 30 ára fjölskylduleyndarmál – Erfitt „að vita að ég hafi lifað í lygi alla mína ævi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jónas hraunar yfir kórtónleika í Hörpu: „Maður gat ekki betur séð en að þetta væru náttbuxur úr Joe Boxer“

Jónas hraunar yfir kórtónleika í Hörpu: „Maður gat ekki betur séð en að þetta væru náttbuxur úr Joe Boxer“