Leikkonan Sydney Sweeney er óþekkjanleg á nýjum myndum. Á myndunum má sjá hana í hlutverki hnefaleikakonunnar Christy Martin, sem Sweeney leikur í nýrri kvikmynd, sem hefur ekki enn fengið nafn.
Sweeney hefur gert það gott sem leikkona um árabil. Hún er hvað þekktust fyrir leik sinn í vinsælu þáttunum Euphoria. Hún sló einnig í gegn í rómantísku gamanmyndinni Anyone but you í fyrra.
Sjáðu myndirnar sem hafa verið að vekja athygli á netmiðlum.
SYDNEY SWEENEY is unrecognizable as boxer Christy Martin in David Michod’s upcoming biopic. https://t.co/AoekywQ4LQ pic.twitter.com/gFDJ8T7i1B
— Reel Updates (@worldofreel) October 15, 2024
🚨 | Sydney Sweeney looks unrecognizable on the set of her new film in which she plays boxer Christy Martin. pic.twitter.com/29HUvdKnkl
— Sydney Sweeney fans (@sweeneydailyx) October 15, 2024