fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Sydney Sweeney óþekkjanleg á nýjum myndum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 16. október 2024 09:49

Sydney Sweeney. Mynd/GHetty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Sydney Sweeney er óþekkjanleg á nýjum myndum. Á myndunum má sjá hana í hlutverki hnefaleikakonunnar Christy Martin, sem Sweeney leikur í nýrri kvikmynd, sem hefur ekki enn fengið nafn.

Sweeney hefur gert það gott sem leikkona um árabil. Hún er hvað þekktust fyrir leik sinn í vinsælu þáttunum Euphoria. Hún sló einnig í gegn í rómantísku gamanmyndinni Anyone but you í fyrra.

Sjáðu myndirnar sem hafa verið að vekja athygli á netmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 12 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?