fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Landsmönnum heitt í hamsi út af ummælum Heimis Más í kappræðunum í kvöld – „Þetta er lögreglumál“

Fókus
Fimmtudaginn 30. maí 2024 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsmenn höfðu ýmislegt um kappræðurnar á Stöð 2 í kvöld og tjáðu sig á X (áður Twitter) undir myllumerkinu #forseti24. Þar má sjá að fólki var sérstaklega miður sín eftir að þáttastjórnandi, Heimir Már Pétursson, hélt því fram að það væru súrar gúrkur í Gunnars majónesi. Spurningin var borin upp við frambjóðendur hvort það væru egg í majónesi. Heimir sagði í framhaldinu að það væru egg í öllu majónesi nema því sem er fyrir grænkera. Svo komu ummælinu umdeildu.

„Það eru egg í öllu majonesi. Nema bara fyrir vegan fólk. Og súrar gúrkur. Til að fá bragð af.“

Áður en óvinir súrra gúrkna rjúka með birgðir sínar á næsta ruslahaug er gott að taka fram að það eru vissulega engar gúrkur í majonesinu frá Gunnars.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram