fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum

Fókus
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 10:07

Anne Hathaway. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leikkonan Anne Hathaway fagnaði nýverið fimm ára edrúafmæli.

„Ég tala venjulega ekki um þetta, en ég hef verið edrú í fimm ár,“ sagði hún í viðtali við New York Times.

Hún sagði að það væru margvíslegar ástæður fyrir því að hún hafi hætt að dreka. Eins og að líkaminn hennar brást illa við áfengi og hún vildi vera meira til staðar fyrir syni hennar, sem eru átta ára og fjögurra ára.

„Ég vissi innst inni að þetta væri ekki fyrir mig,“ sagði hún við Vanity Fair.

„En mér fannst það eitthvað svo öfgafullt að segja: „En ekkert?“ En ekkert. Ef þú hefur ofnæmi fyrir einhverju þá rökræðir þú ekki gegn því. Þannig ég hætti að gera það.“

Anne sagðist vera ánægð með ákvörðun sína.

„Mín persónulega upplifun er að allt er betra þegar þú ert edrú. Fyrir mig þá snerist áfengisneysla um að dvelja í sjálfsvorkunn, og ég vil ekki vorkenna sjálfri mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum