fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. apríl 2024 15:30

Luke Bryant

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kántrísöngvarinn og einn dómara raunveruleikaþáttanna American Idol Luke Bryant féll um koll á sviðinu þegar hann kom fram á Coast City Country Festival í Vancouver í Kanada um helgina.

Í myndbandi af atvikinu má sjá söngvarann detta um koll eftir að hann stígur á farsíma sem einn tónlistargesta fleygði upp á svið. Bryant er nokkra stund að brölta á fætur aftur, áður en hann hlær að atvikinu og fleygir símanum aftur til eigandans.

„Ég er allt í lagi,“ segir hann áður en hann snýr sér að farsímaeigandanum: „Lögfræðingurinn minn mun hringja.“

„Náði einhver þessu á símann?“ spyr hann síðan salinn og grípur síma annars tónleikagests þar sem hann skoðar myndband af atvikinu.

„Súmmaðu inn, súmmaðu inn. Ég þurfti eitthvað sem færi á flug á netinu,“ sagði Bryant.

Tónleikarnir héldu síðan áfram áfallalaust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“