fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
Fókus

Hanna Rún og Nikita náðu stórkostlegum árangri á heimsmeistaramótinu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 25. mars 2024 14:30

Mynd/Instagram @hannabazev

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dansparið og hjónin Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev náðu stórglæsilegum árangri á heimsmeistaramótinu í samkvæmisdansi í Ungverjalandi.

Þau höfnuðu í sjötta sæti í latín dönsum eftir glæsilega keppni.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

Hanna Rún var gestur í Fókus, spjallþætti DV, í loks árs 2023 og fór meðal annars yfir dansferilinn og fyrstu kynni hennar og Nikita.

Hanna byrjaði að æfa dans aðeins fjögurra ára gömul og vissi strax að það væri ekki aftur snúið. Síðan þá hefur hún landað hverjum titlinum á fætur öðrum og er í dag með fremstu samkvæmisdönsurum í heimi.

Hjónin kynntust árið 2013. Þau byrjuðu sem dansfélagar en áttuðu sig fljótlega á því að þau væru meira en bara dansfélagar. Þau hafa nú verið gift í rúmlega níu ár og eiga saman tvö börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Veðbankar hafa enga trú á Heru

Veðbankar hafa enga trú á Heru
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valgerður kenndi sér um í mörg ár þegar gerandi hennar framdi sjálfsvíg – Segir þolendur hans vera marga

Valgerður kenndi sér um í mörg ár þegar gerandi hennar framdi sjálfsvíg – Segir þolendur hans vera marga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hera í Eurovision á morgun en útlitið afar svart samkvæmt veðbönkum

Hera í Eurovision á morgun en útlitið afar svart samkvæmt veðbönkum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lofar þeim sem styrkja hana kampavínsboði á Bessastöðum

Lofar þeim sem styrkja hana kampavínsboði á Bessastöðum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta eru stórmyndirnar sem biðu afhroð í miðasölu síðasta árs

Þetta eru stórmyndirnar sem biðu afhroð í miðasölu síðasta árs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlega tattúmálið í Kópavogi: Ólafur skoðaði samfélagsmiðla mannsins og það kviknuðu viðvörunarbjöllur – „Mjög perralegt“

Óhugnanlega tattúmálið í Kópavogi: Ólafur skoðaði samfélagsmiðla mannsins og það kviknuðu viðvörunarbjöllur – „Mjög perralegt“