fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Þurfti loks að punga út fé þegar hann lenti á Íslendingi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 12. mars 2024 10:41

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TikTok-stjarnan Wouter Corduwener talar 29 tungumál og hefur slegið í gegn á miðlinum. Hann skorar á fólk á götunni: Ef þú getur talað tungumál sem hann kann ekki, þá þarf hann að punga út 20 evrum, eða um þrjú þúsund krónum.

Þar sem Corduwener talar næstum þrjátíu tungumál heldur hann oftast peningnum en hann hafði aldrei áður lent á Íslendingi.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@woutercorduwener If they speak a language I don’t speak, they win 20 euros @Lingualizer #foryou #fyp #tamil ♬ original sound – Wouter Corduwener

Myndbandið hefur fengið yfir tvær milljónir í áhorf og hafa fjölmargir Íslendingar skrifað við það.  „Loksins kemur Ísland,“ skrifaði ein.

Aðrir Íslendingar bentu Corduwener á að hann hafi þýtt sumt af því sem Íslendingurinn sagði í myndbandinu vitlaust. Eins og þegar hann sagði: „Það er búið að vera alveg frábært“ kemur texti yfir myndbandið: „My name is Robert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“