fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Mætti kviknakinn á sviðið á Óskarnum

Fókus
Mánudaginn 11. mars 2024 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskarsverðlaunahátíðin var haldin í gærkvöldi og var Oppenheimer sigurvegari kvöldsins, en myndin hlaut alls sjö verðlaun á hátíðinni.

Sjá einnig: Oppenheimer sigurvegari Óskarsverðlaunanna

Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var kynnir í ár og fékk leikarann John Cena til að endurgera frægt atvik frá Óskarsverðlaunahátíðinni árið 1974, þegar karlmaður hljóp nakinn yfir sviðið.

Cena mætti því nakinn á sviðið til að kynna verðlaunin fyrir bestu búningana, förðun og hár.

Sjáðu það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram