fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Aðdáendur stjórstjörnunnar áhyggjufullir eftir tónleika í Singapúr – „Barðist fyrir lífi sínu“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 5. mars 2024 22:30

Taylor Swift er ein stærsta poppstjarna heims

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Swifties, aðdáendur tónlistarkonunnar Taylor Swift höfðu áhyggjur af heilsu hennar eftir að tónlistarkonan virtist veik á Eras Tour tónleikum sínum í Singapúr á mánudagskvöld.

Í myndbandi sem deilt var á TikTok má sjá Swift hósta og hreinsa hálsinn þegar hún flutti lagið Delicate.

@heyjoshd hope she’s okay. she’s been coughing 🥹 #TheErasTour #TheErasTourSG #TaylorSwift ♬ original sound – heyjoshd

„Þú getur heyrt raspinn tón í rödd hennar, hún virðist líka rólegri í hreyfingum. Sýningin verður að halda áfram … drottning.“

„Ég get rétt ímyndað mér hversu þreytandi það hlýtur að vera að vera á tónleikaferðalagi og gefa alltaf 100% frammistöðu. Hún er ótrúleg!” 

„Homegirl er að berjast fyrir lífi sínu.“ 

„Hún lítur út fyrir að vera svo þreytt. Vona að hún fái hvíld sem fyrst! Hún er að vinna svo mikið. Hún þarf hvíld.“

Þrennir tónleikar eru framundan í Singapúr í þessari viku og síðan fær Swift frí þar til hún heldur tónleikaferðalaginu áfram í Frakklandi í maí.

Tónlistarkonan hefur verið mjög upptekin undanfarið og hefur flogið heimsálfa á milli ítrekað til að halda tónleika og hitta kærastann Travis Kelce í Bandaríkjunum og fylgjast með leikjum hans í NFL-deildinni.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“