fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Vikan á Instagram – „Ef ég fer einhvern tíma í forsetaframboð verða þetta myndirnar mínar“

Fókus
Mánudaginn 15. janúar 2024 09:08

Samsett mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.

Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.

Ef myndirnar sjást ekki, prófaðu að endurhlaða síðuna.

Sunneva Einars og fleiri skvísur mættu í Gossip Girl afmæli á Hótel Geysi:

Elísabet og Rósa voru Chuck Bass og Blair Waldorf:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars)

Manuela mætti að sjálfsögðu:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by M A N U (@manuelaosk)

Og Pattra sem var klædd í þema:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya)

Tryllt lúkk frá Heiði í Gossip Girl partýinu:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by HEIÐUR ÓSK💄 (@heidurosk)

Jóhanna er að ganga í gegnum Blair-tímabil:

Á meðan er Sara Jasmín að fíla sig sem Serena:

Þórunn Antonía fer sjálfsörugg með kúrekahatt inn í nýtt ár:

Yndisleg hamingjustund hjá Fjólu Sig og Ívari:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by FJÓLA SIGURÐARDÓTTIR (@fjolasig)

Brynju Dan líður vel í Dóminíska lýðveldinu:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan)

Daði með nýtt lag fyrir tónleikaferðalagið:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic)

Lína Birgitta er spennt fyrir nýja vinnuspeisinu:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig)

Klassísk sjálfa frá kónginum:

Móeiður fékk sér espresso martini með Chanel tösku á arminum:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur)

Birgitta Líf bíður spennt eftir barni:

Birgitta Haukdal framtíðarleg í fyrsta Idol-þættinum í beinni:

Bríet líka:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by BRÍET (@brietelfar)

Átakanleg orð frá Ingileif:

Sóley Kristín elskar að sjá árangur:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sóley (@soleykj)

Katrín Myrra gaf út nýtt lag:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by katrinmyrra (@katrinmyrra)

Heiðdís Rós er að lifa sínu besta lífi í Flórída:

Herra Hnetusmjör kominn í hóp þeirra aflituðu:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor)

Elín Stefáns búin að vera dugleg að taka speglamyndir upp á síðkastið:

Ástrós Trausta töff á því:

Litli krull í g-streng í sólinni:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha)

Brynhildur í gráu:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs)

Birta Blanco spyr hvort þið hafið saknað hennar:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Naughty By Nature (@nghtybn8ure)

Helgi Ómars er að spá að safna hári:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson)

Bára Beauty tönuð og mössuð:

Áslaug Arna kíkti til Munchen:

Stefán John Turner hitti vin sinn sem var líka flott klæddur:

Sara Björk svöl eins og venjulega:

Hárétt hjá Sölku, gellur eru bestar:

Svala hamingjusöm:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by SVALA (@svalakali)

Birta Líf og Sunneva fóru á Mean Girls í bíó:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Teboðið 🫖🦋💓 (@tebodid_)

Kristbjörg tók vel á því:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ✨Kris J✨ (@krisjfitness)

Aron Can tók því rólega:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang)

Laufey á forsíðu Billboard:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by laufey (@laufey)

Gugusar skautaði á tjörninni:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by gugusar (@gugusar_)

Gummi Kíró fer í loðfeldinn þegar það er svona kalt:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G U M M I – K Í R Ó (@gummikiro)

Tanja Ýr skellti sér í sinn líka, en í New York:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra)

Þetta verða myndirnar hennar Helgu Margrétar ef hún fer í forsetaframboð:

Erna Hrund átti töfrandi kvöldstund:

Jóhanna Guðrún og fjölskylda njóta lífsins á Tene:

Kristín Björgvins er tilbúin að leggja á sig vinnuna:

Sigríður Margrét birti 6 sekúndna myndband frá París:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr)

Beggi Ólafs skemmti sér vel á Íslandi en er tilbúin að fara aftur til LA:

Anna Guðný elskar aperol spritz:

Sjálfsöryggi Emblu jókst eftir klippingu og litun:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum)

Svona hefði það verið ef Alex og vinir hans áttu heima í LA á áttunda áratugnum:

Hanna Rún er við stjórnvöllinn í eigin lífi:

Alexandra Sif elskar trúlofunarhringinn sinn:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Ale Sif Nikulásdóttir (@alesif)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram