fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Mesta eftirsjá 90 ára konu gæti komið þér á óvart

Fókus
Laugardaginn 13. janúar 2024 11:30

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og fitnessþjálfarinn Rachel Dillon spurði níræða ömmu sína hvað hennar mesta eftirsjá í lífinu væri og svar hennar gæti komið mörgum á óvart.

Hún sagðist óska þess að hafa unnið meira og blandað meira geði við fólk.

„Ég sé eftir því að hafa gengið í hjónaband svona ung. Ég kynntist eiginmanni mínum þegar ég var 13 ára og hann var 15 ára og við giftumst þegar ég var 17 ára og hann 19 ára.“

Það sem kom svo mörgum á óvart var að hún sagði að hún hefði verið sátt ef hún hefði ekki orðið níutíu ára.

„Mig langaði ekki að verða svona gömul,“ sagði hún.

„Ég er komin með nóg. Ég er búin að upplifa allt það sem ég vildi frá í lífi og ég er tilbúin að fara og hitta litla hvolpinn minn sem bíður hinum megin eftir mér.“

@racheljdillonProtecting her at all costs 🥹♬ original sound – racheljdillon

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“