Hún sagðist óska þess að hafa unnið meira og blandað meira geði við fólk.
„Ég sé eftir því að hafa gengið í hjónaband svona ung. Ég kynntist eiginmanni mínum þegar ég var 13 ára og hann var 15 ára og við giftumst þegar ég var 17 ára og hann 19 ára.“
Það sem kom svo mörgum á óvart var að hún sagði að hún hefði verið sátt ef hún hefði ekki orðið níutíu ára.
„Mig langaði ekki að verða svona gömul,“ sagði hún.
„Ég er komin með nóg. Ég er búin að upplifa allt það sem ég vildi frá í lífi og ég er tilbúin að fara og hitta litla hvolpinn minn sem bíður hinum megin eftir mér.“
@racheljdillonProtecting her at all costs 🥹♬ original sound – racheljdillon