fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Kjóllinn sem hneykslaði áhorfendur – Sérð þú af hverju?

Fókus
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 12:48

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Gillian Anderson mætti á Golden Globes-verðlaunahátíðina á síðastliðið sunnudagskvöld.

Hún klæddist fallegum hvítum hlýralausum kjól og með hárið greitt aftur.

Mynd/Getty

Við fyrstu sýn virðist þetta mjög saklaust hvítur kjóll en þegar betur er að gáð má sjá útsaumaðar píkur á kjólnum.

Mynd/Getty

„Það eru píkur á honum,“ sagði hún hreinskilnislega.

Anderson er eigandi kynheilbrigðisfyrirtækisins G spot og sagði að kjóllinn væri „í takt“ við það sem hún er að gera.

Kjóllinn hefur heldur betur slegið í gegn hjá aðdáendum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram