fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Dánarorsök Sinead O‘Connor gerð opinber

Fókus
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 14:00

Sinead O'Connor var 56 ára þegar hún lést. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dánarorsök írsku söngkonunnar og listakonunnar Sinéad O‘Connor hefur verið gerð opinber. 

O‘Connor var 56 ára þegar hún lést en hún fannst látin í íbúð sinni í Herne Hill í Lundúnum í júlí í fyrra.

Daily Mail hefur eftir talsmanni dánardómstjóra að listakonan vinsæla hafi látist af „náttúrulegum orsökum“.  Frekari upplýsingar eru ekki gefnar upp en ætla má að hún hafi fengið hjartaáfall.

David Holmes, náinn vinur Sinead O‘Connor, sagði við írska ríkisútvarpið í gær að vinkona hans hafi einfaldlega dáið úr hjartasorg eftir dauða sonar síns 18 mánuðum fyrr.

„Þó að Sinéad hafi verið mjög sterk þá trúi ég því að fólk geti dáið úr brostnu hjarta,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram