fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Þorgerður Katrín: „Er ótrúlega stolt og glöð mamma“

Fókus
Föstudaginn 5. janúar 2024 08:36

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og fyrrverandi ráðherra, hafði ástæðu til að gleðjast í gærkvöldi þegar sonur hennar, Gísli Þorgeir Kristjánsson, var valinn íþróttamaður ársins 2023.

Gísli er einn af okkar allra bestu handboltamönnum og var hann verðlaunaður fyrir frábæran árangur með Magdeburg á liðnu ári þar sem hann var valinn besti leikmaður þýsku deildarinnar og varð Evrópumeistari með félaginu. Gísli lék þar að auki stórt hlutverk í íslenska landsliðinu á HM í janúar.

Faðir Gísla er eins og margir vita Kristján Arason sem sjálfur var frábær handboltamaður og margreyndur landsliðsmaður. Þorgerður Katrín spilaði líka handbolta með ÍR og síðar FH og varð hún til dæmis bikarmeistari með ÍR árið 1983 eftir sigursæl ár í yngri flokkunum.

Þorgerður er stolt af syni sínum og má vera það.

„Þetta er dálítið mikið dásamlegt! Er ótrúlega stolt og glöð mamma. Til hamingju, elsku hjartans Gísli minn,“ sagði Þorgerður Katrín á Facebook í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum