fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Sophie Turner og Joe Jonas hafa rofið þögnina og birt yfirlýsingu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 6. september 2023 13:19

Sophie Turner og Joe Jonas. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Sophie Turner og tónlistarmaðurinn Joe Jonas birtu yfirlýsingu á samfélagsmiðlum rétt í þessu.

Joe Jonas er 34 ára tónlistarmaður, þekktastur fyrir að vera einn af þremur bræðrum í vinsælu strákasveitinni Jonas Brothers. Sophie Turner er 27 ára leikkona og sló í gegn sem Sansa Stark í Game of Thrones þáttunum.

Fyrr í vikunni greindu slúðurmiðlar vestanhafs frá því að skilnaður þeirra væri yfirvofandi en hvorugt þeirra tjáði sig um málið. Þau hafa nú bæði rofið þögnina og birt sameiginlega yfirlýsingu á samfélagsmiðlum.

Sjá einnig: Hollywood nötrar og netheimar loga vegna nýjustu skilnaðartíðinda

 

View this post on Instagram

 

A post shared by J O E J O N A S (@joejonas)

„Eftir fjögur yndisleg ár höfum við tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja. Það eru margar kenningar á sveimi um af hverju, en þetta er í alvöru sameiginleg ákvörðun og við vonum það innilega að þið munið virða óskir okkar og veita okkur og börnunum okkar næði,“ kemur fram í yfirlýsingunni.

Stjörnurnar trúlofuðust árið 2017, giftust 2019 og eiga tvö börn saman, fædd 2020 og 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því