fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Sharon Osbourne viðurkenndi að hafa gengið „of langt“ með megrunarlyfið

Fókus
Föstudaginn 29. september 2023 17:59

Sharon Osbourne varar við notkun Ozempic. Mynd/Getty/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsstjarnan Sharon Osbourne viðurkenndi á dögunum að hún hafi gengið of langt með notkun megrunarlyfsins Ozempic. Hún hefur misst rúmlega þrettán kíló.

Sharon, 70 ára, sást með dóttur sinni Aimee, sem heldur sig að mestu frá sviðsljósinu, á dögunum og hafa myndir af henni vakið mikla athygli.

Fyrir stuttu sagði hún í hlaðvarpsþætti fjölskyldunnar, The Osbournes,  að það kæmi vikulega fyrir að hún borðaði ekki í þrjá daga.

Fyrrverandi sjónvarpsstjarnan sagði í spjallþætti Piers Morgan fyrir stuttu að hún væri orðin „of grönn“ eftir að hafa notað Ozempic til að grennast og að matarlystin hennar væri ekki komin að fullu til baka.

„Ég varð að hætta. Ég vildi ekki verða svona grönn en það bara gerðist,“ sagði hún og bætti við: „Ég bæti þessu örugglega á mig aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnarök undir jökli – Áleitin spennusaga um siðferði og samkennd og skort á þeim gildum

Ragnarök undir jökli – Áleitin spennusaga um siðferði og samkennd og skort á þeim gildum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áður óséð myndband setur allt í uppnám í máli Blake Lively gegn leikstjóranum Justin Baldoni

Áður óséð myndband setur allt í uppnám í máli Blake Lively gegn leikstjóranum Justin Baldoni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro
Fókus
Fyrir 4 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum