fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Segir veröldina hafa farið á hvolf þegar hún komst að fjölskylduleyndarmálinu

Fókus
Þriðjudaginn 26. september 2023 15:02

Kerry Washington. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Kerry Washington afhjúpaði fjölskylduleyndarmál í nýju sjálfsævisögu sinni, Thicker Than Water.

Árið 2018 komst hún að því, þá 41 árs, að pabbi hennar, Earl, væri ekki líffræðilegur faðir hennar.

Hún rifjar upp augnablikið þegar hún komst að sannleikanum.

„Veröldin fór á hvolf,“ sagði hún í samtali við People um málið.

Foreldrar leikkonunnar neyddust til að segja henni frá þessu fyrir rúmlega fimm árum því hún átti að koma fram í þættinum Finding Your Roots, þar sem framleiðendur rekja fjölskyldusögu gestsins.

Ekki er vitað hver líffræðilegur faðir hennar er, en foreldrar hennar notuðu nafnlausan sæðisgjafa eftir að hafa glímt við ófrjósemi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kerry Washington (@kerrywashington)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Í gær

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki