fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Fókus

Naomi Campbell opnar sig um kókaínfíknina

Fókus
Fimmtudaginn 21. september 2023 15:59

Naomi Campbell. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Naomi Campbell opnar sig um fíknivanda og greinir frá því að eiturlyfjafíkn hennar á tíunda áratugnum varð henni næstum að bana.

Goðsögnin greindi frá þessu í nýrri heimildaþáttaröð frá AppleTV, „The Super Models“.

Hún sagði að hún hafi leitað til kókaíns til að kljást við æskuáföll og andlát vinar hennar og ítalska hönnuðarins, Gianni Versace.

„Ætli sorg hafi ekki verið það sem ég var að reyna að komast yfir þegar ég fyrst byrjaði að nota,“ sagði hún.

„Þú heldur: „Ó, þetta mun lækna þetta sár.“ Það gerir það ekki. Fíknin orsakar svo mikinn ótta og kvíða. Ég varð mjög reið.“

Ofurfyrirsætan barðist við fíknina í fimm ár, á meðan hún var á mjög eftirsótt fyrirsæta og á fullu í bransanum. Hún náði botninum þegar það leið yfir hana í myndatöku og hún fór í kjölfarið í meðferð.

„Það er ekki hægt að fela þetta. Ég var að drepa mig. Þetta var mjög sárt,“ sagði hún.

„Ég ákvað að fara í meðferð og það var það besta sem ég gat gert fyrir mig á þeim tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ásdís Rán stolt af tengdasyninum

Ásdís Rán stolt af tengdasyninum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrekkjavökudrottningin tísar búninginn í ár – Nær hún að toppa fyrri búninga? Sjáðu myndirnar

Hrekkjavökudrottningin tísar búninginn í ár – Nær hún að toppa fyrri búninga? Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kærastan fór á námskeið og er nú með æði fyrir þessari kynlífsstellingu

Kærastan fór á námskeið og er nú með æði fyrir þessari kynlífsstellingu