fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Lilja Sif er Ungfrú Ísland 2023

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 08:38

Mynd/Arnór Trausti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lilja Sif Pétursdóttir var krýnd Ungfrú Ísland 2023 í gærkvöldi í Gamla bíó.

Lilja er nítján ára gömul og starfar á hjúkrunarheimilinu Eir.

Mynd/Arnór Trausti

Í öðru sæti var Helena Hafþórsdóttir O’Connor og fékk hún titilinn Miss Supranational Iceland.

Hrafnhildur Haraldsdóttir, Ungfrú Ísland 2022, Lilja Sif Pétursdóttir, Ungfrú Ísland 2023, Helena Hafþórsdóttir, Miss Supranational Iceland 2023, Ísabella Þorvaldsdóttir, Miss Supranational 2022. Skjáskot/Instagram

Í þriðja sæti var Kolfinna Mist Austfjörð.

Kolfinna Mist Austfjörð. Mynd/Arnór Trausti

Sjá einnig: Þessar stúlkur keppa um titilinn í ár

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 4 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 6 dögum

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru