fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Fjölmiðladrengur kominn í heiminn

Fókus
Sunnudaginn 4. júní 2023 15:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur fréttamannsins Snorra Mássonar og Nadinar Guðrúnar Yaghi, samskiptastjóra flugfélagsins Play, er kominn í heiminn.

Um sannkallaðan fjölmiðladreng er að ræða því áður en Nadine fór að vinna hjá Play hafði hún getið sér gott orð sem fréttamaður hjá Stöð2, Bylgjunni og Vísi og unnið til blaðamannaverðlaunanna. Gerði hún svo gott betur árið 2021  þegar hún lauk meistaranámi í lögfræði við Háskóla Íslands og hlaut verðlaun fyrir bestu lokaritgerðina.

Snorri hefur getið sér gott orð sem fréttamaður á Stöð2 en hann stýrði einnig vinsælu hlaðvarpi sem nefndist Skoðanabræður ásamt bróður sínum Bergþóri. Nýlega var greint frá því að Snorri ætli að halda á ný mið og verður spennandi að sjá hvað tekur við hjá þessum unga efnilega manni.

Nadine og Snorri hnutu um hvort annað snemma á síðasta ári og drengurinn þeirra er fyrsta barn Snorra en annað barn Nadinar. Parið trúlofaði sig í desember síðast liðnum.

Fókus óskar þeim til hamingju með viðbótina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Í gær

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki