fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fókus

Þess vegna klæðist Morgan Freeman hanska á vinstri hendi

Fókus
Þriðjudaginn 14. mars 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Morgan Freeman var með hanska á vinstri hendi sinni á Óskarsverðlaunahátíðinni um helgina. Sást það skýrt þegar hann stóð með leikkonunni Margot Robbie á sviði á hátíðinni og vakti það töluverðar áhyggjur meðal áhorfenda hátíðarinnar.

Aðdáendur Freeman voru þó fljótir að benda á að þetta sé algengur fylgihlutur hjá leikaranum en hann lenti í bílslysi fyrir um 15 árum síðan þar sem hann slasaðist alvarlega á vinstri hendinni og er höndin lömuð að hluta. Hanskinn er svokallaður compression hanski sem eykur þægindi og dregur úr taugaverkjum og bólgum.

Slysið átti sér stað árið 2008 og slasaðist leikarinn alvarlega. Bíll hans valt mörgum sinnum og þurfti að beita klippum til að ná leikaranum út.

Page Six greindi frá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svava Grétars selur íbúðina í Reykjavík

Svava Grétars selur íbúðina í Reykjavík
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhrifapar í viðskiptalífinu selur einstakt einbýlishús í jaðri byggðar í Garðabæ á 350 milljónir

Áhrifapar í viðskiptalífinu selur einstakt einbýlishús í jaðri byggðar í Garðabæ á 350 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins