fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

Þetta eru dýrustu einbýlishúsin í Mosfellsbæ

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 4. nóvember 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mosfellsbær varð til 9. ágúst 1987 þegar Mosfellshreppur varð að bæjarfélagi. Þar búa nú tæp 14 þúsund og mikil uppbygging er í bænum og nýbyggingar í Leirvogstungu. Hér eru dýrustu einbýlishúsin í Mosfellsbæ sem eru á sölu í dag samkvæmt fasteignavef DV. Hér er miðað við ásett verð, en ekki fermetraverð.

Kvíslartunga 28 – 200.000.000 kr. 

Húsið er 382,5 fm, auk 20 fm sem eru óskráðir, byggt árið 2023. Húsið sem er á byggingarstigi 4 verður afhent fullbúið að utan. Húsið skiptist í anddyri, gestasalerni, eldhús, stofu/borðstofu með rennihurð út á svalir og skrifstofu á efri hæð. Á neðri hæð er hjónasvíta með baðherbergi, fataherbergi og útgengi út í garð, Gert er ráð fyrir heitum potti í garðinum sem verður þægilega aðgengilegur frá hjónasvítu, sjónvarpsherbergi með rennihurð út í garð, þrjú svefnherbergi, þvottahús og geymsla. Tvær kaldar geymslur eru undir bílskúr aðgengilegar frá garði. Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Þrastarhöfði 36 – 195.000.000 kr. 

Húsið er 244,7 fm, þar af bílskúr 47 fm, byggt árið 2006. Húsið, sem er teiknað af Einari Ólafssyni arkitekt, er á einni hæð skiptist í forstofu, eldhús, tvær stofur, borðstofu, hjónasvíta með baðherbergi og fataherbergi, skrifstofu, svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Uglugata 7 – 189.500.000 kr. 

Húsið er 365,6 fm, þar af bílskúr 28,6 fm, byggt árið 2013. Húsið skiptist í anddyri, gestasalerni, þvottahús, herbergisgang með fjórum svefnherbergjum, baðherbergi og lítilli stúdíóíbúð á neðri hæð. Stúdíóíbúðin er með aðskildri svefnaðstöðu, eldhúsi og boðstofu/stofu og útgengi á pall með heitum potti. Á efri hæð er sjónvarpshol, stofa, eldhús og hjónaherbergissvíta með skrifstofurými, fataherbergi og baðherbergi. Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Leirvogstunga 29 – 185.000.000 kr. 

Húsið er 290,8 fm, þar af bílskúr 40,6 m, byggt árið 2010. Húsið skiptist í forstofu, gestasalerni, eldhús og stofu/borðstofu á efri hæð. Á neðri hæð er sjónvarpshol, hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymsla. Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Þrastarhöfði 47 – 179.000.000 kr. 

Húsið er 235,3 fm, þar af bílskúr 29,6 m, byggt árið 2007. Húsið skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, eldhús, stofu, sjónvarpsstofu, hjónaherbergi með fataherbergi, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Geir Gunnar rifjar upp atvik sem hann skammast sín fyrir – „Ég brást mjög illa við“

Geir Gunnar rifjar upp atvik sem hann skammast sín fyrir – „Ég brást mjög illa við“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Travis Barker hafður að háði og spotti fyrir „krípí“ hegðun gagnvart tengdadótturinni

Travis Barker hafður að háði og spotti fyrir „krípí“ hegðun gagnvart tengdadótturinni