fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Áhrifavaldapar skipti netverjum í fylkingar – Útskýrði af hverju hann vill ekki giftast henni

Fókus
Mánudaginn 30. október 2023 21:29

Ethan Paine og Faith Kelly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netverjar skiptust í fylkingar eftir að áhrifavaldurinn Ethan Payne útskýrði af hverju hann vill ekki biðja kærustu sinnar, Faith Kelly.

Ethan Payne og Faith Kelly njóta bæði mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og halda úti YouTube-rás og hlaðvarpi undir nafninu „Growing Paynes.“

Í nýlegum þætti sagði Faith að Ethan vildi ekki giftast henni því hún vil ekki taka upp eftirnafn hans.

„Faith vill ekki taka upp nafnið mitt og það pirrar mig,“ sagði hann.

„Hún vill frekar nota bæði nöfnin og setja bandstrik á milli, svo nafnið hennar sé Faith Kelly-Payne, en ef einhver myndi spyrja myndi hún segja að það sé Faith Payne.“

Skjáskot/YouTube

„Ég vil ekki missa tengingu við fjölskyldu mína. Ég ólst upp með þetta nafn, ég er ánægð með það og vil halda því,“ sagði Faith.

Ethan Payne og Faith Kelly hafa verið saman síðan árið 2021 og eiga barn saman.

Netverjar voru ósammála, sumir sögðust skilja Ethan á meðan öðrum fannst hann ósanngjarn.

„Ef þú vilt ekki taka upp nafnið mitt, þá erum við ekki að fara að giftast. Það er aðal tilgangurinn með því að giftast, að taka upp eftirnafn karlmannsins,“ sagði einn netverji.

„Þetta er rautt flagg. Af hverju vill hann „eiga þig“? Í mínum menningarheim tökum við ekki upp nafn karlmannsins.“

„Ef þér finnst það vera vandamál að konan þín tekur ekki upp nafnið þitt, þá ert þú vandamálið. Þú átt hana ekki. Viltu að þið séuð með sama eftirnafnið? Taktu upp hennar þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum