fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fókus

Már og Laddi gefa út jólalag

Fókus
Miðvikudaginn 25. október 2023 09:59

Már Gunnarsson og hundurinn Max Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson tilkynnti í gær á Facebook-síðu sinni að hann og tónlistarmaðurinn, leikarinn og myndlistarmaðurinn Þórhallur Sigurðsson, sem þjóðþekktur er undir nafninu Laddi, séu í þann mund að senda frá sér jólalag sem þeir flytja saman.

Lagið kemur út næstkomandi sunnudag en Már skrifar í færslunni:

„Lítið leyndarmál afhjúpað.

Orð fá því varla lýst hve stoltur og spenntur ég er að gefa út jólalag með goðsögninni Ladda.

Lagið kemur út á sunnudaginn og það myndi hjálpa okkur mjög mikið ef þið væruð til í að pre-save/forvista lagið.

Sæll hvað ég hlakka til.“

Færslu Más í heild sinni má sjá hér að neðan og þar er meðal annars tengill sem hægt er að smella á til að forvista lagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Birti myndir af sjúkrabeði – Systirin hvetur hana til að vera sterk

Birti myndir af sjúkrabeði – Systirin hvetur hana til að vera sterk
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 3 dögum

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“