fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Brynhildur stal stílnum af Pamelu Anderson

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 25. október 2023 10:59

Brynhildur Gunnlaugsdóttir. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan og athafnakonan Brynhildur Gunnlaugsdóttir er með puttann á púlsinum og lét klippa á sig topp. Hún fylgir í fótspor ísdrottningarinnar Ásdísar Ránar, en glamúr fyrirsætan frumsýndi svipaða greiðslu í gær.

Sjá einnig: Ásdís Rán skiptir um hárgreiðslu – Svona hefur þú aldrei séð hana

Brynhildur hefur verið þekkt fyrir síðu ljósu lokkana sína og er þetta því talsverð breyting. Stjörnustílistinn Michael Bowman sagði við Popsugar í ágúst að svokallaðir „stuttir curtain toppar“ væru málið í haust og er því óhætt að segja að samfélagsmiðlastjarnan sé klárlega í takt við tískuna.

Brynhildur með nýju greiðsluna.

Hárgreiðslan var mjög vinsæl á tíunda áratugnum en þá vildu allir vera eins og leikkonan Pamela Anderson, sem gerði garðinn frægan í sjónvarpsþáttunum Baywatch.

Pamela Anderson gerði greiðsluna fræga.

Brynhildur sýndi einnig nýja hárið á TikTok.

Skjáskot/TikTok
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“