fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fókus

Annie Wersching látin

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 29. janúar 2023 21:42

Annie Wersching

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Annie Wersching lést í dag, 45 ára að aldri. Hún greindist með krabbamein sumarið 2020, en hélt starfi sínu áfram þrátt fyrir veikindin. 

Wersching er sjónvarpsþáttaaðdáendum að góðu kunn meðal annars fyrir leik sinn í þáttaröðunum 24, Bosch, Star Trek: Picard, The Rookie og Timeless. Hún lék einnig í tölvuleiknum The Last of Us, en þáttaröð byggð á leiknum var nýlega frumsýnd á HBO.

Wersching skilur eftir sig eiginmanninn Stephen Full, leikara og grínista, og þrjá syni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta
Fókus
Í gær

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna nær óþekkjanleg eftir nefaðgerð og brjóstastækkun

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna nær óþekkjanleg eftir nefaðgerð og brjóstastækkun
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ríku krakkarnir á Instagram – Hvar eru þau nú?

Ríku krakkarnir á Instagram – Hvar eru þau nú?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok