fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Annie Wersching látin

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 29. janúar 2023 21:42

Annie Wersching

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Annie Wersching lést í dag, 45 ára að aldri. Hún greindist með krabbamein sumarið 2020, en hélt starfi sínu áfram þrátt fyrir veikindin. 

Wersching er sjónvarpsþáttaaðdáendum að góðu kunn meðal annars fyrir leik sinn í þáttaröðunum 24, Bosch, Star Trek: Picard, The Rookie og Timeless. Hún lék einnig í tölvuleiknum The Last of Us, en þáttaröð byggð á leiknum var nýlega frumsýnd á HBO.

Wersching skilur eftir sig eiginmanninn Stephen Full, leikara og grínista, og þrjá syni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hrædd um að kærasta yfirmannsins komi upp um leyndarmálið í brúðkaupinu

Hrædd um að kærasta yfirmannsins komi upp um leyndarmálið í brúðkaupinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hárprúð dóttir Rikka G og Valdísar komin í heiminn

Hárprúð dóttir Rikka G og Valdísar komin í heiminn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“