fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Einn frægasti köttur Íslands týndur – Telur líklegt að henni hafi verið stolið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 23. ágúst 2023 10:32

Ófelía. Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein frægasta læða landsins, Ófelía, er týnd.

Ófelía er þekkt fyrir að vera ástsæli kötturinn sem heldur sig á Skólavörðustíg og liggur gjarnan á ullarteppi í Icesmart þar sem túristar taka myndir af henni. Það brá einnig fyrir henni í kvikmyndinni Undir trénu.

Hún er tignarleg í útliti, af svonefndu ragdoll-kyni og hefur vakið athygli fyrir fallega loðna feldinn sinn og himinblá augu.

Eigandinn, Selma Karlsdóttir, óttast að henni hafi verið stolið eins og gerðist fyrir tveimur árum og tók þá nokkra mánuði að finna hana.

Í samtali við DV segir Selma að Ófelía hefur ekki sést í tvo daga og hún biður alla um að hafa augun opin.

„Ófelía er orðin fullorðinn og má ekki við miklum breytingum,“ segir hún.

Hægt er að hafa samband við Selmu í gegnum Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram