Hjónin Victoria og David Beckham slógu öllu til og fögnuðu 12 ára afmæli einkadótturinnar Harper með því að halda partý nú um helgina með Prada-þema. Dóttirin sem er yngst fjögurra systkina er 12 ára í dag.
Afmælisveislan fór fram á Prada Caffé í London.
Hjónin fögnuðu nýlega 24 ára brúðkaupsafmæli, en þau giftu sig 4. júlí 1999.
View this post on Instagram