fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Myndband: Líflegir Hálandaleikar um helgina

Fókus
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 14:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hálandaleikarnir fóru fram á Írskum dögum á Akranesi um nýliðna helgi. Keppt var í hefðbundnum hálandaleikagreinum í karla- og kvennaflokki, lóðkasti, sleggjukasti, steinkasti, 25 kg lóðkasti yfir rá og staurakasti. Fjöldi fólks fylgdist með keppninni og hvöttu keppendur áfram.

Ragnheiður Ósk Jónasdóttir sigraði í kvennaflokki, Erika Mjöll  Jónsdóttir varð önnur og Veiga Dís Hansdóttir náði þriðja sæti.

Í karlaflokki sigraði Svavar Sigursteinsson, annar varð Pálmi Guðfinnsson og þriðji Theodór Már Guðmundsson.

Hér að neðan er myndband frá keppninni:

Hálandaleikarnir á Akranesi 2023
play-sharp-fill

Hálandaleikarnir á Akranesi 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Hide picture