Fyrrverandi fegurðardrottningin, áhrifavaldurinn og athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir er á lausu. Vísir greinir frá.
Hún var í sambandi með Eiði Birgissyni, kvikmyndaframleiðanda, í þrjú ár.
Manuela er framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppninnar Miss Universe Iceland/Ungfrú Ísland. Hún rekur einnig heilsulindina Even Labs.
Við óskum þeim velfarnaðar á þessum tímamótum.