fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Gjörningur og útgáfuhóf í Austurstræti

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 9. maí 2023 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag klukkan 17 mun Elías Knörr fremja gjörning í verslun Pennans-Eymundsson í Austurstræti.

Í tilkynningu segir að í gjörningnum muni Elías velta fyrir sér óviðteknum sjálfsmyndum á jaðri samfélagsins eins og einhverfu, framandi uppruna og hinsegin kynvitund.

Í tilkynningunni segir einnig að Elías muni að auki syngja og fara með ljóð.

Allt þetta er hluti af útgáfuhófi ljóðabókar Elíasar, Áður en ég breytist, sem kom nýlega út og hefur hlotið mjög góða dóma. Rithöfundurinn Sjón hefur sagt um bók Elíasar:  „Í ljóðum Elíasar Knarrar er íslensk tunga sveigð að djarfri og framandi hugsun sem eykur við það sem við töldum mögulegt í bókmenntum okkar.“

Samkvæmt Auði Övu Ólafsdóttur, rithöfundi, býður Elías lesendum: „lesanda upp á stjörnuryk á fínustu satínlökum.“

Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur, verður kynnir og léttar veitingar verða í boði.

Með því að smella hér er hægt að sjá Facebook-síðu viðburðarins.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum