fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Mynd af Selenu Gomez á Met Gala setti Twitter á hliðina – Þrátt fyrir að hún hafi ekki mætt

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 3. maí 2023 10:58

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Selena Gomez mætti ekki á Met Gala á mánudagskvöldið en samt sem áður hafa myndir af henni „frá kvöldinu“ farið eins og eldur í sinu um netheima.

Um er að ræða „feik myndir“ sem notandinn @OurLikeSelenaa á Instagram gerði í myndvinnsluforriti.

Einhver annar deildi myndinni á Twitter og varð hún fljótt vinsælasta myndin á samfélagsmiðlinum í gær með flest „likes“, rúmlega 390 þúsund hafa líkað við færsluna þegar greinin er skrifuð.

Það virðist sem andlit Selenu var sett á líkama Lily James frá Met Gala í fyrr. Það er búið að breyta litnum á Versace kjólnum, sem var í raun ljós blár og fjólublár.

Lily James á Met Gala 2022.

Það er ekki vitað af hverju Selena mætti ekki á viðburðinn, en hún hefur ekki mætt undanfarin fjögur ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone